Samstarfsaðilar Flux
Bjarklind&Kemp ehf
Magnús Bjarklind, Skrúðgarðyrkjumeistari og ráðgjafi
gróinn
Baldur Gunnlaugsson Skrúðgarðyrkjumeistari og ráðgjafi
bjössi ehf
Jarðvinnuverktaki
hunter industries
Framleiðandi
KAR UK
Dreifingaraðili Hunter í Bretlandi. Hönnun, ráðgjöf og stuðningur við öll verk FLUX
Lagnadeildin
Pípulagningarmeistari
Vatnsvirkinn
Frábært og sérhæft vöruúrval efnis í vökvunarkerfi
Kraftlagnir
Pípulagningarmeistari
Auk náinna samstarfsaðila höfum við unnið með mörgum helstu verkfræðistofum við ráðgjöf og hönnun á kerfum og útboðsgögnum. Þá höfum við átt farsælt samstarf með mörgum verktökum á borð við BYGG, ÍAV og Loftorkum í okkar verkum.